Ljósmynd Lilja Birgisdóttir

Ljósmynd Lilja Birgisdóttir

 

Ýtarleg ferilskrá

Elísabet Brynhildardóttir er fædd árið 1983. Hún útskrifaðist frá University College for the Creative Arts 2007 með BA(HONS) illusttrations. Frá útskrift hefur hún tekið þátt í fjölbreyttum sýningum og öðru myndlistartengdu starfi. Verk hennar hafa verið sýnd í Kling & Bang, i8 Gallery, Listasafni Akureyrar og Verksmiðjunni á Hjalteyri. Í verkum sínum leitast hún við að kanna lendur teikningarinnar ásamt því að velta fyrir sér hugmyndum okkar um öryggi, hverfulleika og tíma.

 

elisabetbryn@gmail.com